Kristinn fer og aðrir koma í hans stað

Rétt hjá Guðjóni að taka þessu svona vel því farið hefur fé betra.

Þeir sem vilja frjálynda flokknum vel eru ekki ánægðir yfir því að menn þar fari í fýlu ef þeir fá ekki allt sem þeir vilja. Það er ekki réttlátt að gera þær kröfur til flokksins. Gott er að þessir menn fari frekar en að flokkurinn láti undan þrýsingi frá þeim um einhverja bittlinga. Helst hefði ég viljað sjá veg Sigurjóns Þórðarsonar meiri í flokknum. Og ekki má gleyma því að öflugur liðsmaður hefur komið fram á sjónarsviðið í Norðausturkjördæmi sem mun skipa 1. sæti þar. Sá liðsmaður er ung kona, móðir fimm barna og hefur víðsýni, kraft og þor til að leiða flokkinn í því kjördæmi. Þessi kona er Ásta Hafberg Sigmundsdóttir búsett á Fáskrúðsfirði og verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Austurlands. Í gegnum starf sitt og einkalíf þekkir hún vel til allra þátta í þjóðfélaginu á landsvísu. Hún kemur ung og fersk inn í flokkinn en hefur samt þekkingu sem til þarf í forystusætið.

Kjósið Ástu Hafberg á þing og landsbyggðin fær öflugan stuðningsmann á þingi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

olafia-herborg

Höfundur

Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
Kona á besta aldri með sjálfstæðar skoðanir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Guðjón Arnar
  • FlyerA5nordaustur
  • Ásta Hafberg 14
  • 2.Eiríkur Guðmundsson
  • 1.sæti Ásta Hafberg

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 9923

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband