Leyfi til hvalveiða afturkallað

Eitt af því sem mér finnst ekki rétt er það að ráðherrar séu að drita út einhverjum samþykktum í skjóli síðustu daga í embætti. Hefði viljað setja í lög frá Alþingi að óheimillt væri að gera slíkt.

Það er alkunnugt að ráðherrar virðist vera í ham og fá þessa óstjórnlegu þörf til að gera eitthvað slíkt áður en þeir hætta í ráðherrastóli

Það er eins og þeir vilji klára einhverja pakka til málefna sem þeim eru hugleikin og telja örugglega sig vera að gera góða hluti. En svo þarf sá sem situr í embættinu á eftir þeim að vinna í pakkanum.

Ég hefði viljað fá svör við eftirfarandi:

  1. Hversu miklar tekjur gefa þessar hvalveiðar þjóðarbúinu?
  2. Hversu margir fá vinnu við þessarveiðar?
  3. Hvernig eru áhrifin útaf við t.d. með tilliti til ferðaþjónustunnar ?
  4. Hætta e.t.v einhverjir ferðamenn við að koma til landsins út af þessu?
  5. Er farsælla að leggja meiri áherslu á að sýna hvalina lifandi?

mbl.is Hvalurinn setur hnút í Frjálsynda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

1. nokkrir milljarðar í útflutnings tekjur. nokkrir milljarðar í veltu ásamt því að hvalkjöt á innanlands markaði er ódýrt og þannig lækkar verðbólgan og innkaupakarfa heimilana verður ódýrari.

2. allt að 200 manns. 

3.  við erum búinn að veiða hval síðan 2003 og straumur ferðamanna hefur bara aukist ásamt því sem þeir sækjast í að smakka hvalinn hjá Sægreifanum.

4. sjá svar 3. 

5. er ekki farsælla að fylgja öfgahyrðjuverkasamtökum í einu og öllu og fara að nýjustu kröfum þeirra um að banna eigi þorskveiðar? 

Fannar frá Rifi, 29.1.2009 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

olafia-herborg

Höfundur

Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
Kona á besta aldri með sjálfstæðar skoðanir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Guðjón Arnar
  • FlyerA5nordaustur
  • Ásta Hafberg 14
  • 2.Eiríkur Guðmundsson
  • 1.sæti Ásta Hafberg

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 9923

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband