4.12.2008 | 16:03
Samtaka Austfirðingar
Þessi áskorun var send um allt Austurland og vonandi hefur þetta haft áhrif.
Ágætu Austfirðingar!
Stjórnir Markaðsstofu Austurlands og Menningarráðs Austurlands hafa sent svohljóðandi áskorun á forsvarsmenn RUV og þingmenn okkar kjördæmis í sniglapósti og tölvupósti, sem og á fjölmiðla. Við hvetjum núna alla Austfirðinga í ferðaþjónustu- og menningarbransa um að klippa áskorunina inn í eigin tölvupóst og senda á útvarpsstjóra og aðra stjórnendur RUV.
Gott að bæta einhverju við frá eigin brjósti en aðalatriðið er að við sýnum samstöðu og látum í okkur heyra.
Þið getið tekið netföngin upp hér að neðan.
pall.magnusson@ruv;isbjarnig@ruv.is; bjarnik@ruv.is; sigruns@ruv.is; thorhallur.gunnarsson@ruv.is; odinnj@ruv.is;ruvak@ruv.is
![]() |
Svæðissendingar halda áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
olafia-herborg
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.