12.5.2007 | 10:54
Sigurjón Þórðarson, er athafnasamasti þingmaður sem kosinn hefur verið á Alþingi Íslendinga
Þeir kjósendur í Norðusturkjördæmi sem eru að ganga inn í kjörklefana í dag ætti að hugsa sig vel um. Hver er líklegastur til að framkvæma það sem hann eða hún hefur lofað?
Að mínu mati eftir kynni af þeim frambjóðendum sem eru í kjöri er það ekki spurning.
Sigurjón Þórðarson er sá athafnasamasti einstaklingur sem ég hef kynnst og mun ég hafa hann mjög ofarlega í huga þegar ég geng inn í kjörklefann í dag. En hvað með ykkur hin?
![]() |
Búið að opna kjörstaði um allt land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
olafia-herborg
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.