10.5.2007 | 10:54
Oft er þörf en nú er nauðsyn
Í Málefnahandbók Frjálslynda flokksins sem má sjá á www.xf.is segir eftirfarandi:
Samgöngur:
Frjálslyndi flokkurinn vill að í samgöngumálum verði sérstaklega horft til þess að bæta umferðaröryggi á þjóðvegum landsins. Einbreiðar brýr verði aflagðar og markvisst fækkað öðrum slysagildrum og mjóum vegum.
Meginmarkmið með nýjum vegum verði að stytta vegalengdir milli þéttbýlisstaða og landsvæða með varanlegum framtíðar lausnum svo sem jarðgöngum, þverun fjarða og þar með fullgerði Sundabraut.
Sjó-, og land og loftflutningum verði gert jafnhátt undir höfði í skattalegu tilliti.
Hertar verði reglur um flutninga á eldfimum og mengandi efnum.
Frjálslyndi flokkurinn leggur árherslu á mikilvægi Reykjavíkurflugvallar sem innanlands-og sjúkraflugvallar auk þess að vera mikilvægur varaflugvöllur fyrir millilandaflug ásamt Egilsstaðaflugvelli.
Einnig ber að efla Keflavíkurflugvöll sem millilandaflugvöll til framtíðar.
Samgöngur:
Frjálslyndi flokkurinn vill að í samgöngumálum verði sérstaklega horft til þess að bæta umferðaröryggi á þjóðvegum landsins. Einbreiðar brýr verði aflagðar og markvisst fækkað öðrum slysagildrum og mjóum vegum.
Meginmarkmið með nýjum vegum verði að stytta vegalengdir milli þéttbýlisstaða og landsvæða með varanlegum framtíðar lausnum svo sem jarðgöngum, þverun fjarða og þar með fullgerði Sundabraut.
Sjó-, og land og loftflutningum verði gert jafnhátt undir höfði í skattalegu tilliti.
Hertar verði reglur um flutninga á eldfimum og mengandi efnum.
Frjálslyndi flokkurinn leggur árherslu á mikilvægi Reykjavíkurflugvallar sem innanlands-og sjúkraflugvallar auk þess að vera mikilvægur varaflugvöllur fyrir millilandaflug ásamt Egilsstaðaflugvelli.
Einnig ber að efla Keflavíkurflugvöll sem millilandaflugvöll til framtíðar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:44 | Facebook
Um bloggið
olafia-herborg
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 9923
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.